logo


Nýlega hringdi Logi Bergmann í mig og bað mig að koma og spjalla aðeins við sig, í þætti sínum á útvarpsstöðinni K100, um starfsfólk sem vill ekki tileinka sér tækninýjungar. Hér m[...]
Nú er ég komin aftur hingað, á herdispala.is, en er svo sem líka áfram á herdispala.com – einhvern veginn þarf ég alltaf að vera með marga hatta á höfðinu.  Ég samtengdi síðu[...]
Nýlega var tekið viðtal við mig um fyrirlestur sem ég mun halda á Small Business Branding Day sem verður hér í Reykjavík í september.  Minn fyrirlestur verður um það að vera leiðto[...]
Í einni af bókunum sem ég er að lesa þessa dagana talar höfundurinn, Brendon Burchard, um hvernig hann gefur fólki stefnu til að vinna eftir en alls kyns sjálfshjálpar-gúrúar gefi [...]
Eitthvað af síðustu dögum ársins 2012 fór ég í gegnum ákveðna æfing frá einum af markþjálfunum mínum, Christine Kane, þar sem ég átti að velja mér orð fyrir árið 2013.  Orðið sem é[...]
Þann 20. febrúar nk. fer ég af stað með 7 vikna námskeið í gegnum netið – kröftugt efni fyrir þá sem vilja verða skýrari hvað varðar sýn á framtíðina, tækifæri, hindranir, áæ[...]
Vinnustofa með áhugaverðu efni og hagnýtum æfingum sem nýtast þér við að gera árið 2013 að besta ári lífs þíns, fram að þessu – bæði í vinnu og einkalífi. Allar nánari upplýs[...]
herdispala.is hefur verið starfrækt frá því í febrúar 2012 og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Það sem herdispala.is býður upp á er markþjálfun, kennsla, fyrirlestrar og r[...]

css.php