logo


Núna í mars las ég bókina hans Sölva Tryggvasonar, Á eigin skinni, og kom hún mér skemmtilega á óvart! Ég mæli alveg með henni fyrir þá sem eru að spá í heilsuna sína, líkamlega og[...]
Í einni af bókunum sem ég er að lesa þessa dagana talar höfundurinn, Brendon Burchard, um hvernig hann gefur fólki stefnu til að vinna eftir en alls kyns sjálfshjálpar-gúrúar gefi [...]
  Efast þú einhvern tíma um sjálfa/-n þig, hæfni þína, kunnáttu eða getu?  Ertu oft hrædd/-ur um að mistakast?  Færð þú kvíðahnút í magann og hugsar að þú eigir eftir að klúðr[...]
Í dag langar mig að leggja út frá bókinni „The Big Leap: Conquer Your Hidden Fear and Take Life to the Next Level“ eftir Gay Hendricks.  (Á íslensku gæti sá titill útlagst einhvern[...]
Fyrir örfáum árum þegar ég varð þrítug (ok, ok, næstum 11 árum) gaf mágur minn mér bók og fyrsta setning hennar var „Lífið er erfitt“. Bókin heitir “Road Less Travelled” og fyrsta [...]
Í morgun þegar ég var að lesa blöðin um leið og ég drakk undursamlega góða kaffið mitt las ég í Fréttatímanum hressilegt viðtal við áhugaverða unga konu, Sunnefu Burgess.  Einkunna[...]

css.php