logo


Fyrirtækjaeigandinn sem myndi ekki ráða sjálfan sig. Fyrir nokkrum árum var ég að markþjálfa einstakling sem var með eigin rekstur. Viðkomandi var einhvern veginn alltaf að basla o[...]
Til að fá hærri laun þarftu að byrja á að skoða hversu mikils virði þú ert eða hversu mikið virði þú ert að skapa. Í þó nokkrum tilfellum hefur fólk sem ég hef unnið með eða sem ég[...]
Hvert er meðaltal vinnufélaga þinna? Það hefur verið sagt að maður sé meðaltal þeirra fimm aðila sem maður ver mestum tíma með. Þú verð væntanlega um það bil 50% af þeim klukkustun[...]
Hvað er hægt að gera þegar manni líkar ekki starfið sitt? Á síðustu árum, þegar ég hef verið að vinna sem fyrirlesari og markþjálfi, hef ég hitt mikið af fólki sem er ekkert að spr[...]
Myndir þú ráða þig í starfið þitt? - Myndir þú velja þig sem vin? Ég hef í nokkrum fyrri hugleiðingum mínum talað um að við séum meðaltal þeirra fimm manneskja sem við umgöngumst m[...]
Verkefnalisti / Ekki-gera-listi / Afreka-listi (To-Do / Not-To-Do / Done) Í nokkuð mörg ár hefur þú örugglega heyrt um og lært að til þess að stjórna tímanum þínum og til að vinna [...]
Ráðlagður dagskammtur til að leysa verkefni: 2 x 10 mínútur á dag. Kannast þú við að æða áfram dag hvern, eltast við og bregðast við endalausu alls kyns áreiti umhugsunarlaust og s[...]
Að deila út frá sér verkefnum til annarra starfsmanna getur verið jafn góð tilhugsun og hún getur í raun verið ógnvænleg.  Tilhugsunin um að missa stjórnina, að treysta á einhvern [...]

css.php