logo


Páfugl ehf. / herdispala.is – skilmálar

Afhending vöru
Námskeiðsgögn eru send á auglýstum dögum og bera þátttakendur sjálfir ábyrgð á að lesa og vinna þau.  Óheimilt er að senda gögnin áfram til annarra en þess sem skráður er á námskeiðið.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi verður að láta vita með 3 daga fyrirvara ef hann vill hætta við námskeið og fá endurgreitt.
Láti kaupandi vita með styttri fyrirvara áskilur Páfugl ehf./herdispala.is sér rétt til þess að halda greiðslu fyrir námskeið, að fullu eða að hluta.
Vinsamlegast hafið samband í gegnum herdispala@herdispala.is með spurningar.

Skattar og gjöld
Öll námskeið eru án VSK.
Ef bækur eða aðrar virðisaukaskattssskyldar vörur eru keyptar á síðunni þá eru verðin hér með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.


css.php