logo


Að vera leiðtogi í eigin lífi, í leik og starfi.

  • Ert þú að ná flestum markmiðum þínum en langar samt í eitthvað meira, veist bara ekki alveg hvað?
  • Ert þú að velta fyrir þér hver eiga að vera næstu skref hjá þér, til að gera enn betur, í leik og starfi?
  • Vantar þig eitthvað eða einhvern, t.d. hvetjandi efni, námskeið eða markþjálfun, til að ýta við þér til að komast lengra?

 

Hugleiðingar

Við kunnum að vera mismunandi jákvæð og bjartsýn frá náttúrunnar hendi. - Þetta eru þó þættir sem við getum þjálfað okkur í og í raun er líklegra að umhverfið og það fólk sem við umgöngumst móti okkur[...]

css.php