logo


Ert þú „Besti stjórnandi sem ég hef haft“ í hugum einhverra? Þessari grein verður ekki varið í að fara í langar rökræður um muninn á hugtökunum stjórnandi og leiðtogi. Skilgreining[...]
Allir vilja njóta velgengni í lífinu.   En til að leggja mat á hversu vel þér gengur í lífinu þarftu fyrst að finna út þín eigin viðmið og þína skilgreiningu á velgengni. Þú vilt l[...]
Nýlega fór ég á námskeið í Californiu, námskeið sem var fyrir fyrirlesara og hét það „World´s Greatest Speaker Training“. Námskeiðið hélt Brendon Burchard en með honum [...]
Á síðasta ári var ég á námskeiði með einum af lærimeisturum mínum Christine Kane, í Atlanda USA og var á frekar flottu hóteli. Einn morguninn var ég að gera mig klára fyrir daginn,[...]
Er allt í þínu lífi eins og þú vilt að það sé? Ertu ánægð/ur með: Líkamlegt ástand þitt? Framkomu þína? Umhverfi þitt? Fjármál þín? Starfið þitt? Jafnvægi þitt milli vinnu og einka[...]
Í markþjálfuninni vinn ég með alls konar fólki, aðallega þó með stjórnendum og eigendum fyrirtækja, allt fólk sem hefur náð góðum árangri, rekur arðbæran rekstur og starfa margir þ[...]
Hvernig hugsar þú um sjálfan þig sem einstakling?  Ekki sem foreldri, barn, systkini, starfskraft, vin eða nágranna – heldur bara um þig sem einstakling. Það skiptir máli hvort þú [...]
Í nokkrum af fyrirlestrum mínum og námskeiðum tala ég um mikilvægi sjálfstrausts bæði fyrir árangur í lífinu, hvernig sem hann er skilgreindur og fyrir lífsgæði almennt.  Ég er ekk[...]
Í janúar var ég með námskeið sem ég kallaði „Gerðu árið 2013 að besta ári lífs þíns, fram að þessu!“.  Á námskeiðinu sagði ég þátttakendum meðal annars frá draumaspjaldinu mínu sem[...]
Ég veit ekki hversu mikill íþróttaáhugamaður þú ert en nú langar mig að spyrja þig í hvaða deild þú spilar? Ég ætla að gefa mér að þú sért metnaðurfullur einstaklingur með háleit ([...]

css.php