logo


Langar þig að ná meiri árangri og kannski líka í þægilegra og skemmtilegra starf – án þess að skipta um starf? Flestir ef ekki allir stjórnendur kannast við það að í dag eru sífell[...]
Ættir þú að stjórna tíma þínum eða orkunni þinni? Tíminn líður og kemur ekki til baka.  Sama hversu vel þú stjórnar honum þá ertu alltaf með 24 klukkustundir í sólarhringnum og 7 d[...]
Svo margt að gera – en hvað gerist? Ef þú átt eitthvað sameiginlegt með mikið af því fólki sem ég hef hitt og unnið með í gegnum tíðina þá er líktlegt að  þú sért með ágætis hugmyn[...]
Ný tegund af leiðtogum Veröldin er að breytast með alþjóðavæðingu, tæknivæðingu, breyttri samsetningu hópa hvað varðar aldur, þjóðerni o.fl. og það kallar á nýja nálgun hjá leiðtog[...]
Þegar hlutirnir líta ekki of vel út Hefur þú einhvern tíma átt stundir eða daga þar sem þér finnst þér ekki vera að ganga of vel, eða að eitthvað í þínu lífi, einkalífi eða starfi,[...]
Hvað er hægt að gera þegar manni líkar ekki starfið sitt? Á síðustu árum, þegar ég hef verið að vinna sem fyrirlesari og markþjálfi, hef ég hitt mikið af fólki sem er ekkert að spr[...]
Hið merkilega ferli að taka stein úr skónum sínum Ég er nokkuð viss um að ef þú færð stein í skóinn hjá þér, sem meiðir þig eða truflar þig að þá stoppir þú og takir hann úr.  Ef þ[...]
Í fyrsta lagi:  Áttaðu þig á öllum þínum valmöguleikum. Ertu alveg með á hreinu alla þá valmöguleika sem þú hefur?  Tekur þú meðvitað tíma í að fara yfir og meta öll þín tækifæri o[...]
Hættu að eltast við drauma annarra! Ef þú hefur ekki nú þegar skrifað niður á blað hvað það er sem táknar velgengni og velsæld fyrir þig þá vil ég biðja þig um að gera það núna.  H[...]
Að nýta styrkleika til velgengni Mér finnst ekkert að því eða slæmt að vera vanalegur eða venjulegur.  Málið er bara að við erum öll óvanaleg!  Þá á ég við í meiningunni einstök, þ[...]

css.php