logo


Langar þig að ná meiri árangri og kannski líka í þægilegra og skemmtilegra starf – án þess að skipta um starf? Flestir ef ekki allir stjórnendur kannast við það að í dag eru sífell[...]
Ert þú „Besti stjórnandi sem ég hef haft“ í hugum einhverra? Þessari grein verður ekki varið í að fara í langar rökræður um muninn á hugtökunum stjórnandi og leiðtogi. Skilgreining[...]
Góður stjórnandi - eða hvað? Nýlega sat ég vinnustofu hjá Debra Corey sem var mjög svo fróðleg og hvetjandi. Yfirskriftina getið þið séð á meðfylgandi mynd en vinnustofan var sem s[...]
Fyrirtækjaeigandinn sem myndi ekki ráða sjálfan sig. Fyrir nokkrum árum var ég að markþjálfa einstakling sem var með eigin rekstur. Viðkomandi var einhvern veginn alltaf að basla o[...]
Svo margt að gera – en hvað gerist? Ef þú átt eitthvað sameiginlegt með mikið af því fólki sem ég hef hitt og unnið með í gegnum tíðina þá er líktlegt að  þú sért með ágætis hugmyn[...]
Ný tegund af leiðtogum Veröldin er að breytast með alþjóðavæðingu, tæknivæðingu, breyttri samsetningu hópa hvað varðar aldur, þjóðerni o.fl. og það kallar á nýja nálgun hjá leiðtog[...]
Af einhverjum undarlegum ástæðum (eða ekki svo undarlegum ástæðum) þá finnst mörgu fólki erfitt að segja NEI við ýmsu sem það er beðið um eða beðið að gera, hvort sem er í sínu ein[...]
Ég veit að þú, eins og ég og margir aðrir, ert oft að eiga við alls kyns áskoranir.  Áskoranir þínar geta verið í þínu einkalífi; þínar daglegu venjur, sambönd og samskipti, heilsu[...]
Ertu fullkomlega ánægð/-ur með „allt“ í þínu lífi? Líkamlegt ástand þitt? Tengsl þín við vini, vandamenn og samstarfsfélaga? Fjármálin þín? Húsnæði þitt, bílinn þinn og umhverfi þi[...]
Síðast liðin 15 ár eða svo hef ég verið að lesa og læra mikið um og vinna með stjórnun og stjórnendur eða leiðtoga. Mér hefur orðið æ betur ljós á síðast liðnum 2 árum að til þess [...]

css.php