logo


Núna í mars las ég bókina hans Sölva Tryggvasonar, Á eigin skinni, og kom hún mér skemmtilega á óvart! Ég mæli alveg með henni fyrir þá sem eru að spá í heilsuna sína, líkamlega og[...]
Í janúar var ég með kynningu og vinnustofu hjá Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi. Þar var ég að velta upp því sem talað hefur verið um sem heitustu trendin í mannauðsmálum á[...]
Hvað er hægt að gera þegar manni líkar ekki starfið sitt? Á síðustu árum, þegar ég hef verið að vinna sem fyrirlesari og markþjálfi, hef ég hitt mikið af fólki sem er ekkert að spr[...]
Hættu að eltast við drauma annarra! Ef þú hefur ekki nú þegar skrifað niður á blað hvað það er sem táknar velgengni og velsæld fyrir þig þá vil ég biðja þig um að gera það núna.  H[...]
Af hverju að skrifa um klósettpappír? Þegar ég var í MBA náminu mínu í University of New Haven í Bandaríkjunum, árin 1998-2000, las ég bók í áfanga sem ég tók um fjölmenningarleg m[...]
Ég veit að þú, eins og ég og margir aðrir, ert oft að eiga við alls kyns áskoranir.  Áskoranir þínar geta verið í þínu einkalífi; þínar daglegu venjur, sambönd og samskipti, heilsu[...]
Stundum hef ég rætt við þig um ótta og ýmsar leiðir til að takast á við óttann. Ég veit, út frá mínum rannsóknum og eftir að markþjálfað fjölda einstaklinga og hópa, að margir eru [...]
Á síðasta ári var ég á námskeiði með einum af lærimeisturum mínum Christine Kane, í Atlanda USA og var á frekar flottu hóteli. Einn morguninn var ég að gera mig klára fyrir daginn,[...]
Í markþjálfuninni vinn ég með alls konar fólki, aðallega þó með stjórnendum og eigendum fyrirtækja, allt fólk sem hefur náð góðum árangri, rekur arðbæran rekstur og starfa margir þ[...]
    Á hverju ári áttu afmæli og á hverju ári koma áramót.  Þetta eru væntanlega stærstu tímamót hvers árs hjá þér, eða alla vega þau sem þér koma fyrst í hug þegar þú vel[...]

css.php