logo


Langar þig að ná meiri árangri og kannski líka í þægilegra og skemmtilegra starf – án þess að skipta um starf? Flestir ef ekki allir stjórnendur kannast við það að í dag eru sífell[...]
Í júlí 2014 hringdi Kristín Clausen, blaðamaður á Pressunni, í mig og vildi ræða við mig um samskipti í sumarfríum. Eftirfarandi grein birtist svo 13. júlí 2014 á Pressunni, því mi[...]
Velgengni og velsæld eru tvö atriði sem mikið hefur verið skrifað um.  Það er skrifað um hvaða venjur og leiðir þú ættir að tileinka þér til að njóta velgengni. Hvað þú ættir að ge[...]
Hvert er meðaltal vinnufélaga þinna? Það hefur verið sagt að maður sé meðaltal þeirra fimm aðila sem maður ver mestum tíma með. Þú verð væntanlega um það bil 50% af þeim klukkustun[...]
Þegar hlutirnir líta ekki of vel út Hefur þú einhvern tíma átt stundir eða daga þar sem þér finnst þér ekki vera að ganga of vel, eða að eitthvað í þínu lífi, einkalífi eða starfi,[...]
Hættu að eltast við drauma annarra! Ef þú hefur ekki nú þegar skrifað niður á blað hvað það er sem táknar velgengni og velsæld fyrir þig þá vil ég biðja þig um að gera það núna.  H[...]
Ekki láta ósigrana sigra þig. Ég, eins og líklega þú og flestir aðrir, hef í gegnum tíðina glímt við ýmsa erfiðleika, vonbrigði og áætlanir sem gengu ekki eftir eins og ég vildi, b[...]
Þú ert ekki ein/einn um að vera að glíma við þessar “Hvað ef”-spurningar! Ef þú ert eitthvað í líkingu við margt fólk sem ég hef hitt og unnið með, og reyndar ég sjálf líka, þá átt[...]
Af hverju að skrifa um klósettpappír? Þegar ég var í MBA náminu mínu í University of New Haven í Bandaríkjunum, árin 1998-2000, las ég bók í áfanga sem ég tók um fjölmenningarleg m[...]
Velgengni snýst ekki um peninga eða frægð. Miklu frekar snýst hún um það sem þú vilt hafa í þínu lífi, bæði í einkalífi og starfi.  - Það kann svo sem að vera að fyrir þér sé það p[...]

css.php