logo


Í janúar var ég með kynningu og vinnustofu hjá Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi. Þar var ég að velta upp því sem talað hefur verið um sem heitustu trendin í mannauðsmálum á[...]
Þau sem þekkja mig persónulega vita að ég vill flokka og skipuleggja hluti. Ég skipulegg og áætla fram í tímann. Ég bý til lista og Excel er einn af mínum bestu vinum. Ert þú eitth[...]
Ertu með skýran fókus fyrir þig í þínu lífi?  Veistu hvað þú vilt og veistu hvað þú vilt ekki?  Veistu hvert þig langar að komast?  Hversu mjög langar þig að komast á þennan stað s[...]
Ertu að bíða eftir að vinna í lottóinu?  Ertu að bíða eftir að verða uppgötvuð/uppgötvaður fyrir alla hæfileika þína og hljóta heimsfrægð fyrir?  Ertu að bíða eftir….. – ja e[...]
Ég veit ekki hversu mikill íþróttaáhugamaður þú ert en nú langar mig að spyrja þig í hvaða deild þú spilar? Ég ætla að gefa mér að þú sért metnaðurfullur einstaklingur með háleit ([...]
Oft er talað um að þegar einar dyr lokist þá opnist aðrar.  Ekki dettur mér í hug að mótmæla því og held að það sé í raun ansi margt til í þessu. En það sem mig langar að ræða við [...]
Ég ætla að vona að þú hafir þegar sett þér markmið eða sýn eða valið þér orð ársins og enn betra ef þú hefur búið þér til draumaspjald fyrir árið.  Jafnframt vona ég að þú hafir le[...]
Ert þú ein/-n af þeim sem langar að gera alls konar hluti í lífinu – en heldur svo bara áfram að horfa á sjónvarpið? Ert þú ein/-n af þeim sem vonast eftir ákveðnum breytingum – en[...]
Ég hef oft talað um það í þessum hugleiðingum mínum hvað það er mikilvægt að eiga sér drauma og ekki síður að hafa skýra sýn. Sýn á hvað manni langar, hvað maður ætlar sér og jafnv[...]
- Þetta er spurning sem hljómar stundum í kollinum á þeim sem eru að vinna í því að fara út fyrir þægindaramman sinn, stækka sig, gera eitthvað meira og stærra en þeir hafa áður ge[...]

css.php