logo


Fyrirtækjaeigandinn sem myndi ekki ráða sjálfan sig. Fyrir nokkrum árum var ég að markþjálfa einstakling sem var með eigin rekstur. Viðkomandi var einhvern veginn alltaf að basla o[...]
Núna í mars las ég bókina hans Sölva Tryggvasonar, Á eigin skinni, og kom hún mér skemmtilega á óvart! Ég mæli alveg með henni fyrir þá sem eru að spá í heilsuna sína, líkamlega og[...]
Ekki láta ósigrana sigra þig. Ég, eins og líklega þú og flestir aðrir, hef í gegnum tíðina glímt við ýmsa erfiðleika, vonbrigði og áætlanir sem gengu ekki eftir eins og ég vildi, b[...]
Alveg eins og ég er alltaf að hvetja þig til að koma upp með þína eigin skilgreiningu á velgengni fyrir þig, bæði í einkalífi og starfi, af því að það er ekki til nein ein rétt ski[...]
Að nýta styrkleika til velgengni Mér finnst ekkert að því eða slæmt að vera vanalegur eða venjulegur.  Málið er bara að við erum öll óvanaleg!  Þá á ég við í meiningunni einstök, þ[...]
Nýlega var ég með fyrirlestur fyrir nokkuð stóran hóp þar sem ég var að tala um velgengni og ýmsar hliðar, og leiðir að velgengni. Einn áheyrandi kvað sér hljóðs og sagðist ekki hr[...]
Ertu fullkomlega ánægð/-ur með „allt“ í þínu lífi? Líkamlegt ástand þitt? Tengsl þín við vini, vandamenn og samstarfsfélaga? Fjármálin þín? Húsnæði þitt, bílinn þinn og umhverfi þi[...]
Vilt þú upplifa meiri hamingju og velgengni, í einkalífi og starfi? Leyfðu mér að giska, þú svaraðir „já“ eða jafnvel „heldur betur!“. Leyfðu mér þá að segja þér – þú hefur allt se[...]
Í síðustu viku var ég að tala um að vera leiðtogi eigin lífs, ég verð á svipuðum nótum þessa viku og tala um sjálfs-hvatningu. Reglulega er ég að hvetja þig til að halda áfram að þ[...]
Síðustu um það bil 20 ár hef ég verið eins og svampur á allt sem ég hef getað lesið um árangur, velgengni, velsæld, leiðtogahæfni og önnur tengd málefni.  Ég hef líka sótt fjölda n[...]

css.php