logo


Í janúar var ég með kynningu og vinnustofu hjá Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi. Þar var ég að velta upp því sem talað hefur verið um sem heitustu trendin í mannauðsmálum á[...]
Ég man eftir, að í fyrstu utanlandsferðinni minni, til Ástralíu 1988, sá ég páfugl í fyrsta sinn með eigin augum.  Hann stóð kyrr og hljóður, með fjaðrirnar niður. Ég man eftir að [...]
Ertu að bíða eftir að vinna í lottóinu?  Ertu að bíða eftir að verða uppgötvuð/uppgötvaður fyrir alla hæfileika þína og hljóta heimsfrægð fyrir?  Ertu að bíða eftir….. – ja e[...]
Ég hef verið að fá svolítið af tölvupóstum upp á síðkastið frá fólki sem les bloggið mitt vikulega og frá fólki sem hefur verið á fyrirlestrum og námskeiðum hjá mér og mér finnst þ[...]
Í janúar var ég með námskeið sem ég kallaði „Gerðu árið 2013 að besta ári lífs þíns, fram að þessu!“.  Á námskeiðinu sagði ég þátttakendum meðal annars frá draumaspjaldinu mínu sem[...]
Hverju svara þú þegar yfirmaður þinn í vinnunni kemur til þín og býður þér að taka að þér nýtt (og tímafrekt) verkefni sem mun krefjast mikils af þér en getur fært þér ákveðin tæki[...]
Í dag langar mig að leggja út frá bókinni „The Big Leap: Conquer Your Hidden Fear and Take Life to the Next Level“ eftir Gay Hendricks.  (Á íslensku gæti sá titill útlagst einhvern[...]
Ég hef nokkuð oft talað um mikilvægi þess að þú hafir skýra sýn fyrir þig, hvert þú vilt fara og hvað þú vilt fá út úr þínu lífi. Nú ætla ég hins vegar að pína þig aðeins og spyrja[...]

css.php