logo


Núna í mars las ég bókina hans Sölva Tryggvasonar, Á eigin skinni, og kom hún mér skemmtilega á óvart! Ég mæli alveg með henni fyrir þá sem eru að spá í heilsuna sína, líkamlega og[...]
Ekki láta ósigrana sigra þig. Ég, eins og líklega þú og flestir aðrir, hef í gegnum tíðina glímt við ýmsa erfiðleika, vonbrigði og áætlanir sem gengu ekki eftir eins og ég vildi, b[...]
Ég vona, sérstaklega ef þú hefur verið að fylgjast með skrifum mínum um einhvern tíma, að þú vitir hvað þú viljir, hvort sem það er í þínu einkalífi eða starfi. Ég vona líka að þú [...]
Í síðustu viku var ég að tala um að vera leiðtogi eigin lífs, ég verð á svipuðum nótum þessa viku og tala um sjálfs-hvatningu. Reglulega er ég að hvetja þig til að halda áfram að þ[...]
Ég er eiginlega viss um að þú veist flest það sem þú þarft að vita, bæði fyrir þitt einkalíf og starf!  Þvílíkur léttir…. En ég er eiginlega líka viss um að þú sért kannski ekki að[...]
Síðustu um það bil 20 ár hef ég verið eins og svampur á allt sem ég hef getað lesið um árangur, velgengni, velsæld, leiðtogahæfni og önnur tengd málefni.  Ég hef líka sótt fjölda n[...]
Í sumum af fyrirlestrum mínum sýni ég glæru þar sem ég fullyrði að „fólk er öflugra heldur en það leyfir sér að trúa“.  Ég segi líka að fólk sé gjarnan bara að nota um það bil 80% [...]
Mér finnst mjög gaman að hitta fólk.  - Mér finnst mjög gaman að kynnast nýju fólki og líka að halda tengslum við góða vini og auðvita fjölskylduna. Mér finnst samt líka mjög gott [...]
  Efast þú einhvern tíma um sjálfa/-n þig, hæfni þína, kunnáttu eða getu?  Ertu oft hrædd/-ur um að mistakast?  Færð þú kvíðahnút í magann og hugsar að þú eigir eftir að klúðr[...]
Hugsaðu um hvað þú ert að gera í þínu lífi, bæði í einkalífi og vinnu. Hugsaðu um þínar daglegu venjur. Hugsaðu um fólkið í kringum þig sem þú eyðir mestum tíma með. Hugsaðu um hve[...]

css.php