logo


Nýlega var ég með fyrirlestur fyrir nokkuð stóran hóp þar sem ég var að tala um velgengni og ýmsar hliðar, og leiðir að velgengni. Einn áheyrandi kvað sér hljóðs og sagðist ekki hr[...]
Ég hef oft rætt við þig áður um þína sýn. Ég hef rætt við þig um að gera óskaspjald (e. vision board).  Ég hef talað við þig um að sjá draumana þína fyrir þér, að fara djúpt inn í [...]
Í síðustu viku var ég að tala um að vera leiðtogi eigin lífs, ég verð á svipuðum nótum þessa viku og tala um sjálfs-hvatningu. Reglulega er ég að hvetja þig til að halda áfram að þ[...]
  Efast þú einhvern tíma um sjálfa/-n þig, hæfni þína, kunnáttu eða getu?  Ertu oft hrædd/-ur um að mistakast?  Færð þú kvíðahnút í magann og hugsar að þú eigir eftir að klúðr[...]
Nýlega fór ég á námskeið í Californiu, námskeið sem var fyrir fyrirlesara og hét það „World´s Greatest Speaker Training“. Námskeiðið hélt Brendon Burchard en með honum [...]
Ég hef verið að fá svolítið af tölvupóstum upp á síðkastið frá fólki sem les bloggið mitt vikulega og frá fólki sem hefur verið á fyrirlestrum og námskeiðum hjá mér og mér finnst þ[...]
Hverju svara þú þegar yfirmaður þinn í vinnunni kemur til þín og býður þér að taka að þér nýtt (og tímafrekt) verkefni sem mun krefjast mikils af þér en getur fært þér ákveðin tæki[...]
Oft er talað um að þegar einar dyr lokist þá opnist aðrar.  Ekki dettur mér í hug að mótmæla því og held að það sé í raun ansi margt til í þessu. En það sem mig langar að ræða við [...]
Ég ætla að vona að þú hafir þegar sett þér markmið eða sýn eða valið þér orð ársins og enn betra ef þú hefur búið þér til draumaspjald fyrir árið.  Jafnframt vona ég að þú hafir le[...]
Hugleiðingar þessarar viku vil ég tileinka Zig Ziglar en hann lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Zig Ziglar var frægur hvatningar-fyrirlesari og höfundur margra vel þekktra bóka. [...]

css.php