logo


Til að fá hærri laun þarftu að byrja á að skoða hversu mikils virði þú ert eða hversu mikið virði þú ert að skapa. Í þó nokkrum tilfellum hefur fólk sem ég hef unnið með eða sem ég[...]
Hvað er hægt að gera þegar manni líkar ekki starfið sitt? Á síðustu árum, þegar ég hef verið að vinna sem fyrirlesari og markþjálfi, hef ég hitt mikið af fólki sem er ekkert að spr[...]
Í fyrsta lagi:  Áttaðu þig á öllum þínum valmöguleikum. Ertu alveg með á hreinu alla þá valmöguleika sem þú hefur?  Tekur þú meðvitað tíma í að fara yfir og meta öll þín tækifæri o[...]
Allir vilja njóta velgengni í lífinu.   En til að leggja mat á hversu vel þér gengur í lífinu þarftu fyrst að finna út þín eigin viðmið og þína skilgreiningu á velgengni. Þú vilt l[...]
Ég man eftir, að í fyrstu utanlandsferðinni minni, til Ástralíu 1988, sá ég páfugl í fyrsta sinn með eigin augum.  Hann stóð kyrr og hljóður, með fjaðrirnar niður. Ég man eftir að [...]
Þau sem þekkja mig persónulega vita að ég vill flokka og skipuleggja hluti. Ég skipulegg og áætla fram í tímann. Ég bý til lista og Excel er einn af mínum bestu vinum. Ert þú eitth[...]
Fyrir einhverjum mánuðum síðan sá ég bíómynd sem heitir “I´m Fine, Thanks” og án þess að ég fari hér djúpt í innihald hennar þá er hún í raun samsett úr viðtölum við fólk víða um B[...]
Ég hef verið að fá svolítið af tölvupóstum upp á síðkastið frá fólki sem les bloggið mitt vikulega og frá fólki sem hefur verið á fyrirlestrum og námskeiðum hjá mér og mér finnst þ[...]
Hverju svara þú þegar yfirmaður þinn í vinnunni kemur til þín og býður þér að taka að þér nýtt (og tímafrekt) verkefni sem mun krefjast mikils af þér en getur fært þér ákveðin tæki[...]
Ég ætla að vona að þú hafir þegar sett þér markmið eða sýn eða valið þér orð ársins og enn betra ef þú hefur búið þér til draumaspjald fyrir árið.  Jafnframt vona ég að þú hafir le[...]

css.php