logo


Góður stjórnandi - eða hvað? Nýlega sat ég vinnustofu hjá Debra Corey sem var mjög svo fróðleg og hvetjandi. Yfirskriftina getið þið séð á meðfylgandi mynd en vinnustofan var sem s[...]
Þau sem þekkja mig persónulega vita að ég vill flokka og skipuleggja hluti. Ég skipulegg og áætla fram í tímann. Ég bý til lista og Excel er einn af mínum bestu vinum. Ert þú eitth[...]
Í störfum mínum vinn ég oft með fólki sem er á krossgötum, sem vill gera einhverjar breytingar hjá sér, eða fá „eitthvað“ meira út úr lífi sínu, bæði einkalífi og starfi. Þegar ég [...]
    Á hverju ári áttu afmæli og á hverju ári koma áramót.  Þetta eru væntanlega stærstu tímamót hvers árs hjá þér, eða alla vega þau sem þér koma fyrst í hug þegar þú vel[...]
Hvað hugsaðir þú þegar vekjaraklukkan þín hringdi í morgun? Gladdist þú yfir að vakna til nýs dags, fullum af tækifærum – eða byrjaði dagurinn í gremju og leiðindum? Hvort hugsar þ[...]
Ertu með skýran fókus fyrir þig í þínu lífi?  Veistu hvað þú vilt og veistu hvað þú vilt ekki?  Veistu hvert þig langar að komast?  Hversu mjög langar þig að komast á þennan stað s[...]
Ertu að bíða eftir að vinna í lottóinu?  Ertu að bíða eftir að verða uppgötvuð/uppgötvaður fyrir alla hæfileika þína og hljóta heimsfrægð fyrir?  Ertu að bíða eftir….. – ja e[...]
Ég veit ekki hversu mikill íþróttaáhugamaður þú ert en nú langar mig að spyrja þig í hvaða deild þú spilar? Ég ætla að gefa mér að þú sért metnaðurfullur einstaklingur með háleit ([...]
Oft er talað um að þegar einar dyr lokist þá opnist aðrar.  Ekki dettur mér í hug að mótmæla því og held að það sé í raun ansi margt til í þessu. En það sem mig langar að ræða við [...]
Ert þú ein/-n af þeim sem langar að gera alls konar hluti í lífinu – en heldur svo bara áfram að horfa á sjónvarpið? Ert þú ein/-n af þeim sem vonast eftir ákveðnum breytingum – en[...]

css.php