logo


Þegar hlutirnir líta ekki of vel út Hefur þú einhvern tíma átt stundir eða daga þar sem þér finnst þér ekki vera að ganga of vel, eða að eitthvað í þínu lífi, einkalífi eða starfi,[...]
Hið merkilega ferli að taka stein úr skónum sínum Ég er nokkuð viss um að ef þú færð stein í skóinn hjá þér, sem meiðir þig eða truflar þig að þá stoppir þú og takir hann úr.  Ef þ[...]
Í fyrsta lagi:  Áttaðu þig á öllum þínum valmöguleikum. Ertu alveg með á hreinu alla þá valmöguleika sem þú hefur?  Tekur þú meðvitað tíma í að fara yfir og meta öll þín tækifæri o[...]
Alveg eins og ég er alltaf að hvetja þig til að koma upp með þína eigin skilgreiningu á velgengni fyrir þig, bæði í einkalífi og starfi, af því að það er ekki til nein ein rétt ski[...]
Af einhverjum undarlegum ástæðum (eða ekki svo undarlegum ástæðum) þá finnst mörgu fólki erfitt að segja NEI við ýmsu sem það er beðið um eða beðið að gera, hvort sem er í sínu ein[...]
Hvað gerir þú þegar hlutirnir fara ekki samkvæmt áætlun eða þegar áætlanir þínar fara ekki eins og þú teiknaðir þær upp fyrir þér, hvort sem er í þínu einkalífi eða starfi? Manstu [...]
Hér er mínar helstu vonir og óskir þér til handa; Ég vona að… þú vitir hver þú vilt vera, hvað þú vilt gera og hvað þú vilt hafa og eiga, bæði í þínu einkalífi og starfi þú v[...]
Þó ég þekki þig kannski ekki persónulega þá myndi ég halda, sérstaklega ef þú fellur í hóp þeirra þúsunda sem hafa verið að lesa skrifin mín og nota netlausnirnar mínar um einhvern[...]
Ég hef oft rætt við þig áður um þína sýn. Ég hef rætt við þig um að gera óskaspjald (e. vision board).  Ég hef talað við þig um að sjá draumana þína fyrir þér, að fara djúpt inn í [...]
Ég veit ekki hvort hugleiðingar þessarar viku eru meira skrifaðar fyrir þig eða mig – vonandi munu allir sem þetta lesa hafa einhvern hag af lestrinum. Síðustu vikur hef ég verið a[...]

css.php