logo


Velgengni og velsæld eru tvö atriði sem mikið hefur verið skrifað um.  Það er skrifað um hvaða venjur og leiðir þú ættir að tileinka þér til að njóta velgengni. Hvað þú ættir að ge[...]
Ný tegund af leiðtogum Veröldin er að breytast með alþjóðavæðingu, tæknivæðingu, breyttri samsetningu hópa hvað varðar aldur, þjóðerni o.fl. og það kallar á nýja nálgun hjá leiðtog[...]
Hættu að eltast við drauma annarra! Ef þú hefur ekki nú þegar skrifað niður á blað hvað það er sem táknar velgengni og velsæld fyrir þig þá vil ég biðja þig um að gera það núna.  H[...]
Alveg eins og ég er alltaf að hvetja þig til að koma upp með þína eigin skilgreiningu á velgengni fyrir þig, bæði í einkalífi og starfi, af því að það er ekki til nein ein rétt ski[...]
Leiða væntingar til vonbrigða? Ég þekki, og hef unnið með mikið af fólki sem er með alls kyns væntingar til annarra. Of mikið af þessu fólki verður nokkuð reglulega fyrir töluverðu[...]
Af hverju að skrifa um klósettpappír? Þegar ég var í MBA náminu mínu í University of New Haven í Bandaríkjunum, árin 1998-2000, las ég bók í áfanga sem ég tók um fjölmenningarleg m[...]
Uppskriftir að velgengni til sölu Það eru margir viljugir til að selja þér alls kyns fyrirlestra, bækur, uppskriftir og leiðarvísa til þess að græða meiri peninga, vinna minna, ná [...]
Velgengni snýst ekki um peninga eða frægð. Miklu frekar snýst hún um það sem þú vilt hafa í þínu lífi, bæði í einkalífi og starfi.  - Það kann svo sem að vera að fyrir þér sé það p[...]
Af einhverjum undarlegum ástæðum (eða ekki svo undarlegum ástæðum) þá finnst mörgu fólki erfitt að segja NEI við ýmsu sem það er beðið um eða beðið að gera, hvort sem er í sínu ein[...]
Nýlega var ég með fyrirlestur fyrir nokkuð stóran hóp þar sem ég var að tala um velgengni og ýmsar hliðar, og leiðir að velgengni. Einn áheyrandi kvað sér hljóðs og sagðist ekki hr[...]

css.php