logo


Hér fyrir neðan getur þú fundið ýmsar lausnir sem nýst geta þér við að ná þeim árangri sem þú stefnir að, hver svo sem hann er.

Þarna eru lausnir sem ég býð þér endurgjalds og svo aðrar sem þú getur keypt.


Án endurgjalds 

Linkedin prófíll

Í nútímanum er alveg nauðsynlegt að hafa góðan Linkedin prófíl, líka þó þú sért ekki í atvinnuleit.
Þú veist aldrei hvenær fólk er að skoða þig eða hvenær þú gætir þurft að vísa á prófílinn og þá er eins gott að hann sé að endurspegla þig vel sem fagmanneskju.


 Tilfinningagreind

- sú hæfni sem talin er einna mikilvægust á komandi árum.
Hversu sterka tilfinningagreind ert þú með? Taktu prófið og fáðu niðurstöðurnar strax hér á vefnum.


 Mínar vörur, hjálpartæki, verkfæri og netnámskeið

.

.

.

.

 

 


css.php