logo


Hér fyrir neðan getur þú fundið ýmis verkfæri og hjálpartæki – til að hjálpa þér að ná þeim árangri sem þú stefnir að, hver svo sem hann er.


 Linkedin prófíll

Í nútímanum er alveg nauðsynlegt að hafa góðan Linkedin prófíl, líka þó þú sért ekki í atvinnuleit.
Þú veist aldrei hvenær fólk er að skoða þig eða hvenær þú gætir þurft að vísa á prófílinn og þá er eins gott að hann sé að endurspegla þig vel sem fagmanneskju.


 Tilfinningagreind

- sú hæfni sem talin er einna mikilvægust á komandi árum.
Hversu sterka tilfinningagreind ert þú með? Taktu prófið og fáðu niðurstöðurnar strax hér á vefnum.


 


css.php