logo


Að vera leiðtogi í eigin lífi, í leik og starfi.

  • Ert þú að ná flestum markmiðum þínum en langar samt í eitthvað meira, veist bara ekki alveg hvað?
  • Ert þú að velta fyrir þér hver eiga að vera næstu skref hjá þér, til að gera enn betur, í leik og starfi?
  • Vantar þig eitthvað eða einhvern, t.d. hvetjandi efni, námskeið eða markþjálfun, til að ýta við þér til að komast lengra?

 

Hugleiðingar

Í byrjun mars var ég með erindi á UT messunni og kallaði ég það „Vinnustaður framtíðarinnar er þar sem þú vilt – þegar þú vilt“. Þetta tengist mörgu sem mér er svo hugleikið núna, va[...]

css.php