Hér má sjá eitthvað af því efni sem ég hef sent frá mér, bækur og greinar sem ég hef skrifað og birst hafa í ýmsum blöðum og tímaritum.

Einnig dæmi um ráðstefnur sem ég hef haldið erindi á, viðtöl í útvarpi og sjónvarpi, podcöst þar sem ég hef komið fram o.fl.


Bók sem ég skrifaði

Völundarhús tækifæranna

Völundarhús tækifæranna - Bylting á vinnumarkaði, giggarar og aukin lífsgæði.

Bók skrifuð með dr. Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur, gefin út af Bjartur-Veröld, í september 2021.

Á framhlið bókarinnar gefur Jón Gnarr, giggari og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, umsögn um bókina, hann sagði: “Frábær bók um möguleikana á vinnumarkaði framtíðarinnar. Ekki síst fyrir þau sem langar að búa til nýjar leiðir frekar en að þramma gamlar.”

Bókina má t.d. nálgast á Storytel (sem hljóðbók), hjá Forlaginu (sem bók eða rafbók) eða í Pennanum (sem bók)

Bók sem kom út í minni þýðingu

Ágúst 2004, Páfugl í mörgæsalandi.  (Þýðing á bók eftir BJ GallagherPeacock in the land of Penguins)
- Bókin er ófáanleg í dag, má kannski finna hana á bókasöfnum.

Svafa Grönfeldt, nú prófessor við MIT, í stjórn Icelandair o.fl., var ein af þeim sem skrifaði umsögn um bókina, á bakhlið bókarinnar, hún sagði:

“Stórskemmtileg lesning sem kennir okkur að það eru takmörk fyrir því hvað við gtum grætt á því að breyta öðrum. Bókin eykur færni lesenda til að sjá og heyra með hjartanu þannig að við öðlumst hugrekki til að viðurkenna og nýta ólíka hæfileikak okkar í “Landi tækifæranna”.”




Podcöst þar sem ég er viðmælandi, á íslensku og ensku


Ráðstefnur sem ég hef flutt erindi á

2022, Forysta til framtíðar, ráðstefna UAK; Erindi um tækifærin á vinnumarkaði framtíðarinnar

2021, Mannauðsdagurinn; Erindi um aukin áhrif mannauðsfólks og breytingar á vinnumarkaði

2020, Jafnvægisvogin; Ákvörðun er ekkert - ef ekki sett í framkvæmd

2019, UT-messan; Vinnustaður framtíðarinnar er þar sem þú vilt, þegar þú vilt.

2018, Afmælisráðstefna Virk; Erindi til forstjóra framtíðarinnar.

2018, Disrupt HR, ráðstefna haldin í London, Bretlandi; Are you waiting for Someday?

2015, New visions in HR, ráðstefna haldin af Inform Slovakia í Bratislava, Slóvakíu

2014, Mannauðsdagurinn; Erindi um áskoranir við sameiningu fyrirtækja

2012, Mannauðsdagurinn; Erindi um mælingar í mannauðsmálum

Viðtöl og framkoma í útvarpi og sjónvarpi

14. ágúst 2023: Bylgjan - Reykjavík síðdegis, Nauðsynlegt að rjúfa tengsl milli launa og vinnutíma

23. maí 2023: RÚV - Morgunútvarpið á Rás 2, Breytingar á vinnumarkaði (byrjar á mínútu 25:48)

1. júlí 2022: RÚV - Morgunútvarpið á Rás 1, Spjall um hvað þarf að hafa í huga varðandi það að fara í sumarfrí (byrjar á mínútu 1:20:21)

12. júní 2022: Bylgjan - Sprengisandur, Róttækar breytingar framundan á eðli vinnumarkaðar

28. febrúar 2022: Bylgjan - Reykjavík síðdegis, Áhrif #metoo á ráðningar

24. janúar 2022: Hringbraut - Undir yfirborðið. Viðtal um bókina Völundarhús tækifæranna og breytingar á vinnumarkaði.

12. nóvember 2021: Bylgjan - Bítið, Svokölluðum giggurum fjölgar hratt

14. september 2021: Hringbraut - Fréttavaktin, Viðtal við mig og dr. Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur, um breytingar á vinnumarkaði og bókina okkar Völundarhús tækifæranna

14. september 2021: Rás 2 - Morgunútvarpið, Viðtal við mig og dr. Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur, um breytingar á vinnumarkaði

19. desember 2017: RÚV - Kastljós, Viðtal við mig og Ernu Arnardóttur um metoo-byltinguna og áhrif hennar á vinnustaði.

15. nóvember 2015: Rás 2 - Síðdegisútvarpið, Viðtal um breytingar á vinnumarkaði.

9. nóvember 2015: Bylgjan - Bítið, Viðtal um breytingar á vinnumarkaði.

28. janúar 2014: Bylgjan - Bítið, Viðtal um markþjálfunardaginn.

9. september 2013: Bylgjan - Bítið, Markþjálfunarspjall, Að lifa í hjartanu eða óttanum.

26. ágúst 2013: Bylgjan - Bítið, Markþjálfunarspjall, Sjálfsefinn er okkar stærsta hindrun.  

15. júlí 2013: Bylgjan - Bítið, Markþjálfunarspjall, Markþjálfun er kraftmikið verkfæri.  

16. janúar 2013: Rás 2 - Samfélagið í nærmynd, Viðtal um markþjálfun o.fl.   

Birtar greinar og viðtöl í ýmsum prent- og vefmiðlum

15. desember 2024, Viðskiptablaðið - netútgáfa; Að endurhugsa og endurhanna störf - eins og vörur

10. desember 2024, Viðskiptablaðið, 50. tbl., 31. árg.; Að endurhugsa og endurhanna störf - eins og vörur

18. ágúst 2024, Viðskiptablaðið - netútgáfa; Jafnvægi sveigjanleika og stjórnunar

14. ágúst 2024, Viðskiptablaðið, 33. tbl., 31. árg.; Jafnvægi sveigjanleika og stjórnunar

14. júlí 2024, Viðskiptablaðið - netútgáfa; Ástæður þess að mannauðsstjórar eru ekki í framkvæmdastjórnum

9. júlí 2024, Viðskiptablaðið, 28 tbl., 31. árg.; Ástæður þess að mannauðsstjórar eru ekki í framkvæmdastjórnum

25. júní 2023, Viðskiptablaðið - netútgáfa; Eru stjórnendur enn aðalástæða þess að fólk hættir í starfi?

22. júní 2023, Viðskiptablaðið, 25. tbl., 30. árg.; Eru stjórnendur enn aðalástæða þess að fólk hættir í starfi?

5. júní 2023, Morgunblaðið; Örugg vinna er ofmetin - viðtal um breytt valdahlutföll og breyttar kröfur á vinnumarkaði

15. janúar 2023, Viðskiptablaðið; Ár hæfniþátta - grein um hæfni og endurhönnun vinnu

11. janúar 2023, Vísir - Atvinnulíf: Trendin 2023: Hæfni en ekki prófgráður eða starfsheiti verður málið - viðtal um helstu trend í mannauðsmálum og stjórnun árið 2023

1. júní 2022, Fréttablaðið; Búum ekki til óþarfa gjá á vinnumarkaðnum - hugleiðingar um nýtingu alls mannauðs

16. maí 2022, Vísir - Atvinnulíf; Fólki þarf að langa til að vera í vinnunni - hugleiðingar um hvernig má draga úr starfsmannaveltu

4. apríl 2022, Morgunblaðið; Taka ekki í mál að geta ekki unnið fjarvinnu

6. mars 2022, Viðskiptablaðið; Tækifærin í góðri stjórnun

14. janúar 2022, Vísir - Atvinnulíf; Mannauðstrend 2022; Einstaklingar gera orðið auknar kröfur til vinnustaða og stjórnenda

16. september 2021, Vísir - Atvinnulíf; Enginn skömm að því að tala um hvernig okkur líður

3. febrúar 2021, Vísir - Atvinnulíf; Allt breytt eftir Covid og “framtíð” vinnustaða í raun komin.

15. september 2020, Vísir - Atvinnulíf; Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti.

21. apríl 2020, Vísir - Atvinnulíf; Að hópstýra starfsfólki í fjarvinnu: Margt mun breytast varanlega.

31. maí 2018, Morgunblaðið; Að stjórna mannauðinum eins og fjármálunum

23. maí 2018, Vísir; Ef Obama komst heim í kvöldmat - af hverju þá ekki þú?

23. maí 2018, Fréttablaðið; Ef Obama komst heim í kvöldmat - af hverju þá ekki þú?

18. október 2017, Vísir; Áhrif viðhorfa og samskipta á framleiðni.

1. febrúar 2017, Vísir; Árangursrík vinnustaðarmenning.

1. febrúar 2017, Fréttablaðið; Árangursrík vinnustaðarmenning

16. nóvember 2016, Vísir; Mannlegi áratugurinn í stjórnun.

25. ágúst 2016, Morgunblaðið; Kúnstin að mæta væntingum starfsfólks árið 2016

Júlí 2016, Frjáls verslun, 4.-5. tbl.; Núna er launþegamarkaður.

22. júní, Fréttablaðið – Markaðurinn; Ný tegund vinnusambanda.

Mars 2016, Frjáls verslun, 2. tbl.; Ert þú nokkuð einn af froskunum fimm?

Janúar 2016, Frjáls verslun, 1. tbl.; Farðu út fyrir þægindarammann.

16. desember 2015, Fréttablaðið – Markaðurinn; Góðar spurningar – fyrir frábær áramótaheit

Nóvember 2015, Frjáls verslun, 10. tbl.; Veist þú það sem allir eiga að vita?

Október 2015, Frjáls verslun, 8./9. tbl.; Að eiga ekki í föstu vinnusambandi.

September 2015, Frjáls verslun, 7. tbl.; Endurgjöf til vaxtar.

Ágúst 2015, Fréttablaðið, viðskiptahluti, 26. ágúst, tbl. 18; Vinnustaðarmenning.

Júní 2015, Frjáls verslun, 5. tbl.; Myndir þú ráða þig í vinnu?

20. maí 2015, Fréttablaðið, viðskiptahluti; Þín viðhorf – tvöföld áhrif.

Maí 2015, Frjáls verslun, 4. tbl.; Hvernig stjórnandi viltu vera?

Mars 2015, Frjáls verslun, 2. tbl.; Stjórnendur stígi upp úr skurðinum.

Febrúar 2015, Frjáls verslun, 1. tbl.; Hverjar eru áskoranir þínar sem stjórnandi?

Desember 2014, Frjáls verslun, 11. tbl.; Fjórar gerðir yfirmanna.

Október 2014, Frjáls verslun, 8./9. tbl.; 360° Stjórnandi.

September 2014, Frjáls verslun, 7. tbl.; 10 spurningar til að fá þau svör sem þú þarft.

Júlí 2014, Frjáls verslun, 5. tbl.; Velgengni á öllum sviðum.

Maí 2014, Frjáls verslun, 4. tbl.; Ertu að staðna?

Apríl 2014, Fréttablaðið, viðskiptahluti, 2. apríl; Stjórnendavandamál.

Desember 2013, Frjáls verslun, 11. tbl.; Stjórnandi, leiðtogi eða bara bestu aðferðir.

Október 2013, Frjáls verslun, 10. tbl.; Hver er virkni starfsfólks á þínum vinnustað?

September 2013, Frjáls verslun, 7. tbl; Markþjálfun sem hjálpartæki fyrir stjórnendur.

September 2013, Vísir, Hamingjuhádegi í Ráðhúsinu með Hamingjuhúsinu

Júní 2013, Frjáls verslun, 5. tbl.; Frammistöðustjórnun með hjartanu.

Maí 2013, Frjáls verslun, 4. tbl.; Hvernig þú átt að klifra metorðastigann í vinnunni.

Apríl 2013, Frjáls verslun, 3. tbl.; Þegar besti sérfræðingurinn er gerður að stjórnanda.

Mars 2013, Frjáls verslun, 2. tbl.; Að verða betri stjórnandi með góðri endurgjöf.

Febrúar 2013, Frjáls verslun, 1. tbl, Betra starf – án þess að skipta um vinnu.

Desember 2012, Frjáls verslun, 11. tbl; Kúnstin að útdeila verkefnum.

Nóvember 2012, Frjáls verslun, 10. tbl.; Tímastjórnun eða orkustjórnun? 

Október 2012, Frjáls verslun, 8.-9. tbl., Ert þú starfið þitt? (Are You Your Job?)

October 2012, Gestablogg hjá Ásbrú.

Júlí 2012, Frjáls verslun, 7. tbl.; Ráðlagður dagskammtur: 2 x 10 mínútur á dag.

Maí 2012, Frjáls verslun, 5. tbl; Í stuttu máli: Að ná betri yfirsýn í vinnunni

Ágúst 2012, Fréttatíminn, 24. ágúst; “Finndu þínar eigin leiðir”.

Ágúst 2012, Viðskiptablað Morgunblaðsins; “Nú er tíminn til að brýna kutann”.

Júlí 2012, Frjáls verslun, 5. tbl.; Ráðlagður dagskammtur: 2 x 10 mínútur á dag.

Júlí 2004, Frjáls verslun;  Ert þú páfugl í landi mörgæsa? 

September 2003, Frjáls verslun; Hvernig á að stjórna ólíkum kynslóðum?

Júlí 2003, Frjáls verslun; FISH-hugmyndafræðin.

Febrúar 2003, Viðskiptablaðið; Gildisaukandi starfsfólk.

Nóvember 2002, Frjáls verslun; Starfsmannastjórnun næstu árin.

Janúar 2002, Viðskiptablaðið; Fjölmenning á vinnustöðum.

Október 2001, Vísbending, Arðsemi starfsmannamála.

Október 2001, Viðskiptablaðið; Starfsmannamál þegar komið er niður úr uppsveiflu.

September 2001, Frjáls verslun; Skorkort starfsmannamála (grein skrifuð með Hafsteini Bragasyni).

Maí 2001, Vísbending; Starfsþróun.

Apríl 2001, Viðskiptablaðið; Starfsgreining

Apríl 2001, Morgunblaðið; Hýsing starfsmannamála (grein skrifuð með Hafsteini Bragasyni).

Nóvember 2000, Frjáls verslun; 360° Endurgjöf.

Ágúst 2000, Viðskiptablaðið; Starfsþróun.   




Viðtöl við mig á ensku

Apríl 2013, Andrea Hiltbrunner tók viðtal við mig fyrir vefsíðu sína, um mig og mitt starf.