Hér má sjá dæmi um erindi sem ég hef haldið
og einnig viðtöl í mynd

- fleiri dæmi á síðunni “Birt efni

 

Viðtal í Hoobla-podcastinu,
haustið 2021

Í viðtalinu er rætt um breytingar sem eru að verða á vinnumarkaði og bók sem kom út í september 2021 og ég skrifaði með dr. Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. Bókin heitir Völundarhús tækifæranna - bylting á vinnumarkaði, giggarar og aukin lífsgæði.

Erindi á stjórnendadegi Reykjavíkurborgar 2020.

Hvað er að breytast í vinnuumhverfinu, þegar kemur að störfum, nýtingu tækni o.fl. og hvernig það kallar á breytingar í stjórnun.

Vinnustaður framtíðarinnar
er þar sem þú vilt, þegar þú vilt

Erindi haldið á UT-messunni 2019
þar sem meginþemað í erindu er hvernig ráðningarsambönd er að breytast, vinnustaðir eru að breytast og hvernig það kallar á breytta stjórnun.

360° Success,
based on the principle of Self-Leadership

This video starts with a little intro on me, then I share a personal story of when I realized that I could only be truly successful, in work and life, if I followed the principles of Self-Leadership.