Velsæld er góður bissness
Hæft og gott vinnuafl, sem getur valið sjálft fyrir hverja það vinnur, velur að vinna þar sem velsæld er höfð að leiðarljósi í stjórnun og starfsumhverfi. Mögulega þurfa stjórnendur og eigendur fyrirtækja að vera ögn hugrakkari þegar kemur að velsæld á vinnustöðum.
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.