Jafnvægi sveigjanleika og stjórnunar
Sveigjanleiki og góð stjórnun er eitthvað sem allir vilja en það getur verið ákveðinn línudans sem þarf að stíga á milli sveigjanleika og stjórnunar.
2 ástæður þess að mannauðsstjórar eru ekki í framkvæmdastjórnum
Víða um heim hamast nú fræðimenn og forstjórar við að skrifa og tala um að mannauðsstjórnun hafi aldrei verið mikilvægari en nú.
Er sama uppi á teningnum á Íslandi?
Einföld leið til að bæta framleiðni og almenna velsæld
Auka má framleiðni og draga úr sköttum og sóun með því að bæta stjórnun vinnustaða og horfa á fjölbreyttari mælikvarða til að stýra áhættu í rekstri og leggja mat á heilbrigði reksturs.
Áhættustjórnun og mannauðsstjórnun
Áhættustjórnun er mikilvæg í rekstri allra vinnustaða, og ekki bara tengt fjármálum eða almennum rekstrarþáttum heldur ekki síst tengt mannauðsstjórnun.
Fækkum störfum á vinnumarkaði
Af hverju gerum við ekki meira af því að endurhanna störf eða jafnvel að hætta að tala um störf, tala frekar um verkefni - hver gæti ávinningurinn af því verið?
Að hanna starfsferil, til árangurs og ánægju
Hefur þú farið í einhverjar pælingar varðandi að hanna þinn eigin starfsferil? Hefur þú átt samtal við þinn yfirmann um það? Hvaða möguleikar eru í boði? Hvernig má gera núverandi starf betra? Er ástæða til að hugleiða að skipta um starf? Get ég starfað með eitthvað öðrum hætti?
Hvatning í starfi
Hvaða lag söngst þú þegar þú stökkst á fætur í morgun, að springa úr tilhlökkun yfir vinnudeginum framundan? Hvatning í starfi hefur áhrif á starfsánægju og frammistöðu svo ekki sé minnst á hamingju og lífsgæði. Hvað þurfa stjórnendur og starfsfólk að ræða saman um þegar kemur að hvatningu?
Taktu betri ákvarðanir
Þú tekur um það bil 35 þúsund ákvarðanir á dag - hefurðu velt fyrir þér hvernig þú gætir tekið fleiri góðar ákvarðanir?
Upplifun skiptir máli
Besta leiðin til að gera viðskiptavini ánægða er að hafa ánægt starfsfólk. Stór hluti af starfsánægju er upplifun starfsfólks af vinnu og vinnuumhverfi sínu. Mikilvægt er að huga að góðri upplifun á öllum snertiflötum vinnustaða og vinnuafls.
Forstjórinn sem sendi alla millistjórnendur í vikufrí.
Mikil umræða er um leiðir til að auka framleiðni vinnuafls. Tækni getur hjálpað þar til en er hugsanlegt að þörf sé á breyttri nálgun við stjórnun?
10 breytingar sem stjórnendur þurfa að aðlagast
Það eru stöðugar breytingar í gangi - sumar hafa mögulega meiri áhrif á stjórnendur en aðrar og því mikilvægt að þeir eins og aðrir séu stöðugt að aðlagast.
Eru stjórnendur enn aðalástæða þess að fólk hættir í starfi?
Lengi hefur verið sagt að fólk ráði sig til vinnustaða en hætti út af yfirmanni. Er það enn þannig?
Fjarvinna og breytingar í stjórnun - ógn eða tækifæri?
Fjarvinna og breytingar í stjórnun vekja með sumum upplifun á ógn á meðan aðrir sjá margs konar tækifæri í þeim breytingum, til hagsbóta fyrir vinnustaði og vinnuafl.
2 atriði sem draga úr starfsmannaveltu
Starfsmannavelta er kostnaðarsöm og mikilvægt að bregðast hratt og vel við og passa að hafa hana innan ásættanlegra marka. Það er best gert í gegnum stjórnun og vinnustaðarmenningu.
Er ráðningarferlið þitt að tryggja þér besta fólkið?
Þegar vinnustaðir upplifa skort á vinnuafli er mikilvægt að huga að góðu ráðningarferli. Í þessari grein skoða ég hvort ráðningarferli séu að tryggja besta fólkið og legg áherslu á tíma og upplifun.
Búum ekki til óþarfa gjá á okkar litla vinnumarkaði
Vinnustaðir sjá fram á skort á vinnuafli. Á sama tíma eru hópar fólks með atvinnuhæfni en fá ekki vinnu. Þetta þarf að skoða og nefni ég hér dæmi út frá ráðningum og þjálfun.
Aðlögunarhæfni og breytingar
Ef það er eitthvað sem við vitum þá er það að það verða breytingar. Við vitum líka að breytingar eru alltaf að verða meiri og hraðari. Hversu mikil er aðlögunarhæfni þín, þíns teymis eða vinnustaðar?
Að laða að og halda í gott fólk
Margir vinnustaðir og stjórnendur standa nú frammi fyrir miklum áskorunum þegar kemur að því að laða að og halda í gott fólk. Hér koma nokkrar hugmyndir sem geta nýst í því samhengi.
Tækifærin í góðri stjórnun
Góð stjórnun hefur áhrif á samkeppnishæfni vinnustaða. Góð stjórnun getur gert vinnustaði ómótstæðilega, í hugum vinnuaflsins, viðskiptavina, eigenda og fjárfesta.
Eitruð vinnustaðamenning
Menning étur stefnu í morgunmat - vinnum markvisst með vinnustaðarmenningu og sættum okkur aldrei við eitraða vinnustaðamenningu.
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.