Að hanna starfsferil, til árangurs og ánægju
Hefur þú farið í einhverjar pælingar varðandi að hanna þinn eigin starfsferil? Hefur þú átt samtal við þinn yfirmann um það? Hvaða möguleikar eru í boði? Hvernig má gera núverandi starf betra? Er ástæða til að hugleiða að skipta um starf? Get ég starfað með eitthvað öðrum hætti?
Ekki vera starfið þitt!
Það er mjög mikilvægt, bæði fyrir árangur í starfi, verkefnum og einkalífi, að eiga sér líf utan starfsins. Þú ættir ekki að vera bara starfsheitið þitt.
Hybrid-hugleiðingar
Hvað hugsar áhugamanneskja um framtíð vinnu, vinnustaða, vinnuafls og vinnumarkaðar um í sumarfríinu sínu?
Mjúkir hæfniþættir - alveg grjótharðir!
Stundum er talað um ákveðna hæfniþætti sem soft skills en málið er að þeir eru bara alveg grjótharðir - alla vega mun reyna mikið á þá á næstu árum.
Er spennan fyrir starfinu farin?
Það eiga allir misjafna daga í vinnu - en upplifir þú að neistinn fyrir starfinu sé farin? Svaraðu nokkrum spurningum hér til að meta stöðuna.
Myndir þú ráða þig í starfið þitt?
Ert þú að sinna starfinu þínu þannig að þú yrðir örugglega ráðin í það ef það væri laust núna?
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.