Taktu betri ákvarðanir
Þú tekur um það bil 35 þúsund ákvarðanir á dag - hefurðu velt fyrir þér hvernig þú gætir tekið fleiri góðar ákvarðanir?
10 áramótaheit fyrir vinnuna og einkalífið
Um áramót er oft gott að hugsa um hvað maður ætlar sér að fá út úr komandi ári - bæði í vinnu og einkalífi.
Á leið í frí…
Það er svo mikilvægt að taka sér gott frí og njóta þess að vera í fríi. Í fríum ætti maður að hugsa sem minnst um vinnuna og mest um hver maður er og hvað manni langar.
Betri ákvarðanir, betri árangur- fyrir þig.
Taktu betri ákvarðanir. Þannig að þær leiði til meiri árangurs, eins og þú skilgreinir árangur, fyrir öll sviðs lífs þíns.
6 leiðir til að vaxa, í einkalífi og starfi - á sama tíma
Það er mikilvægt að huga að eigin vexti og þróun, í einkalífi og starfi, þannig að það samþættist með heilbrigðum hætti og á sama tíma.
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.