Upplifun skiptir máli
Besta leiðin til að gera viðskiptavini ánægða er að hafa ánægt starfsfólk. Stór hluti af starfsánægju er upplifun starfsfólks af vinnu og vinnuumhverfi sínu. Mikilvægt er að huga að góðri upplifun á öllum snertiflötum vinnustaða og vinnuafls.
Eru stjórnendur enn aðalástæða þess að fólk hættir í starfi?
Lengi hefur verið sagt að fólk ráði sig til vinnustaða en hætti út af yfirmanni. Er það enn þannig?
Fjarvinna og breytingar í stjórnun - ógn eða tækifæri?
Fjarvinna og breytingar í stjórnun vekja með sumum upplifun á ógn á meðan aðrir sjá margs konar tækifæri í þeim breytingum, til hagsbóta fyrir vinnustaði og vinnuafl.
2 atriði sem draga úr starfsmannaveltu
Starfsmannavelta er kostnaðarsöm og mikilvægt að bregðast hratt og vel við og passa að hafa hana innan ásættanlegra marka. Það er best gert í gegnum stjórnun og vinnustaðarmenningu.
Eitruð vinnustaðamenning
Menning étur stefnu í morgunmat - vinnum markvisst með vinnustaðarmenningu og sættum okkur aldrei við eitraða vinnustaðamenningu.
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.