Upplifun skiptir máli
Besta leiðin til að gera viðskiptavini ánægða er að hafa ánægt starfsfólk. Stór hluti af starfsánægju er upplifun starfsfólks af vinnu og vinnuumhverfi sínu. Mikilvægt er að huga að góðri upplifun á öllum snertiflötum vinnustaða og vinnuafls.
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.