3. mest lesni pistill Viðskiptablaðsins árið 2024
Ég elska að lesa og skrifa, að viða að mér þekkingu og að deila þekkingu.
Því er alls ekki leiðinlegt að sjá að af þeim þremur pistlum sem ég skrifaði fyrir Viðskiptablaðið á árinu 2024 skyldi einn þeirra enda í 3. sæti yfir mest lesnu pistla blaðsins á því ári.
Ef þinn vinnustað vantar stjórnunarráðgjöf, stjórnendaþjálfun eða fræðslu fyrir starfsfólk þá ekki hika við að hafa samband.
Herdís Pála er reyndur og farsæll stjórnandi sem hefur sinnt ráðgjöf og þjálfun fyrir fjölmarga vinnustaði og stjórnendur.
Ég sendi ekki oft pósta, helst þegar ég vil deila einhverju góðu efni, láta vita af námskeiðum sem ég stend fyrir og fleira í þeim dúr.
Þegar þú skráir þig færðu sent ÓKEYPIS sjálfsmat sem hjálpar þér að finna út hverju þú ættir helst að forgangsraða í áframhaldandi vinnu þinni við að ná 360° árangri, í leik og starfi.