Er ráðningarferlið þitt að tryggja þér besta fólkið?
Þegar vinnustaðir upplifa skort á vinnuafli er mikilvægt að huga að góðu ráðningarferli. Í þessari grein skoða ég hvort ráðningarferli séu að tryggja besta fólkið og legg áherslu á tíma og upplifun.
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.