Einföld leið til að bæta framleiðni og almenna velsæld
Auka má framleiðni og draga úr sköttum og sóun með því að bæta stjórnun vinnustaða og horfa á fjölbreyttari mælikvarða til að stýra áhættu í rekstri og leggja mat á heilbrigði reksturs.
Áhættustjórnun og mannauðsstjórnun
Áhættustjórnun er mikilvæg í rekstri allra vinnustaða, og ekki bara tengt fjármálum eða almennum rekstrarþáttum heldur ekki síst tengt mannauðsstjórnun.
Fækkum störfum á vinnumarkaði
Af hverju gerum við ekki meira af því að endurhanna störf eða jafnvel að hætta að tala um störf, tala frekar um verkefni - hver gæti ávinningurinn af því verið?
Forstjórinn sem sendi alla millistjórnendur í vikufrí.
Mikil umræða er um leiðir til að auka framleiðni vinnuafls. Tækni getur hjálpað þar til en er hugsanlegt að þörf sé á breyttri nálgun við stjórnun?
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.