Búum ekki til óþarfa gjá á okkar litla vinnumarkaði
Vinnustaðir sjá fram á skort á vinnuafli. Á sama tíma eru hópar fólks með atvinnuhæfni en fá ekki vinnu. Þetta þarf að skoða og nefni ég hér dæmi út frá ráðningum og þjálfun.
Aðlögunarhæfni og breytingar
Ef það er eitthvað sem við vitum þá er það að það verða breytingar. Við vitum líka að breytingar eru alltaf að verða meiri og hraðari. Hversu mikil er aðlögunarhæfni þín, þíns teymis eða vinnustaðar?
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.