Er ráðningarferlið þitt að tryggja þér besta fólkið?
Þegar vinnustaðir upplifa skort á vinnuafli er mikilvægt að huga að góðu ráðningarferli. Í þessari grein skoða ég hvort ráðningarferli séu að tryggja besta fólkið og legg áherslu á tíma og upplifun.
Að laða að og halda í gott fólk
Margir vinnustaðir og stjórnendur standa nú frammi fyrir miklum áskorunum þegar kemur að því að laða að og halda í gott fólk. Hér koma nokkrar hugmyndir sem geta nýst í því samhengi.
Erfiður vinnumarkaður?
Mörgum vinnuveitendum finnst vinnumarkaðurinn erfiður þessa dagana - hvað er best að gera í því, til að ganga betur að ráða inn og halda í gott fólk?
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.