Eru stjórnendur enn aðalástæða þess að fólk hættir í starfi?
Lengi hefur verið sagt að fólk ráði sig til vinnustaða en hætti út af yfirmanni. Er það enn þannig?
2 atriði sem draga úr starfsmannaveltu
Starfsmannavelta er kostnaðarsöm og mikilvægt að bregðast hratt og vel við og passa að hafa hana innan ásættanlegra marka. Það er best gert í gegnum stjórnun og vinnustaðarmenningu.
Að laða að og halda í gott fólk
Margir vinnustaðir og stjórnendur standa nú frammi fyrir miklum áskorunum þegar kemur að því að laða að og halda í gott fólk. Hér koma nokkrar hugmyndir sem geta nýst í því samhengi.
Erfiður vinnumarkaður?
Mörgum vinnuveitendum finnst vinnumarkaðurinn erfiður þessa dagana - hvað er best að gera í því, til að ganga betur að ráða inn og halda í gott fólk?
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.