10 áramótaheit fyrir vinnuna og einkalífið
Um áramót er oft gott að hugsa um hvað maður ætlar sér að fá út úr komandi ári - bæði í vinnu og einkalífi.
Ekki vera starfið þitt!
Það er mjög mikilvægt, bæði fyrir árangur í starfi, verkefnum og einkalífi, að eiga sér líf utan starfsins. Þú ættir ekki að vera bara starfsheitið þitt.
Hybrid-hugleiðingar
Hvað hugsar áhugamanneskja um framtíð vinnu, vinnustaða, vinnuafls og vinnumarkaðar um í sumarfríinu sínu?
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.