Fækkum störfum á vinnumarkaði
Af hverju gerum við ekki meira af því að endurhanna störf eða jafnvel að hætta að tala um störf, tala frekar um verkefni - hver gæti ávinningurinn af því verið?
Að hanna starfsferil, til árangurs og ánægju
Hefur þú farið í einhverjar pælingar varðandi að hanna þinn eigin starfsferil? Hefur þú átt samtal við þinn yfirmann um það? Hvaða möguleikar eru í boði? Hvernig má gera núverandi starf betra? Er ástæða til að hugleiða að skipta um starf? Get ég starfað með eitthvað öðrum hætti?
Hvatning í starfi
Hvaða lag söngst þú þegar þú stökkst á fætur í morgun, að springa úr tilhlökkun yfir vinnudeginum framundan? Hvatning í starfi hefur áhrif á starfsánægju og frammistöðu svo ekki sé minnst á hamingju og lífsgæði. Hvað þurfa stjórnendur og starfsfólk að ræða saman um þegar kemur að hvatningu?
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.