Upplifun skiptir máli
Besta leiðin til að gera viðskiptavini ánægða er að hafa ánægt starfsfólk. Stór hluti af starfsánægju er upplifun starfsfólks af vinnu og vinnuumhverfi sínu. Mikilvægt er að huga að góðri upplifun á öllum snertiflötum vinnustaða og vinnuafls.
Eru stjórnendur enn aðalástæða þess að fólk hættir í starfi?
Lengi hefur verið sagt að fólk ráði sig til vinnustaða en hætti út af yfirmanni. Er það enn þannig?
Er ráðningarferlið þitt að tryggja þér besta fólkið?
Þegar vinnustaðir upplifa skort á vinnuafli er mikilvægt að huga að góðu ráðningarferli. Í þessari grein skoða ég hvort ráðningarferli séu að tryggja besta fólkið og legg áherslu á tíma og upplifun.
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.