Að endurhugsa og endurhanna störf - eins og vörur
Af hverju er ekki verið að endurhugsa og endurhanna störf jafn hratt og jafn mikið og annað sem er að þróast og breytast í heimi vinnu?
Jafnvægi sveigjanleika og stjórnunar
Sveigjanleiki og góð stjórnun er eitthvað sem allir vilja en það getur verið ákveðinn línudans sem þarf að stíga á milli sveigjanleika og stjórnunar.
2 ástæður þess að mannauðsstjórar eru ekki í framkvæmdastjórnum
Víða um heim hamast nú fræðimenn og forstjórar við að skrifa og tala um að mannauðsstjórnun hafi aldrei verið mikilvægari en nú.
Er sama uppi á teningnum á Íslandi?
Fækkum störfum á vinnumarkaði
Af hverju gerum við ekki meira af því að endurhanna störf eða jafnvel að hætta að tala um störf, tala frekar um verkefni - hver gæti ávinningurinn af því verið?
Er ráðningarferlið þitt að tryggja þér besta fólkið?
Þegar vinnustaðir upplifa skort á vinnuafli er mikilvægt að huga að góðu ráðningarferli. Í þessari grein skoða ég hvort ráðningarferli séu að tryggja besta fólkið og legg áherslu á tíma og upplifun.
Búum ekki til óþarfa gjá á okkar litla vinnumarkaði
Vinnustaðir sjá fram á skort á vinnuafli. Á sama tíma eru hópar fólks með atvinnuhæfni en fá ekki vinnu. Þetta þarf að skoða og nefni ég hér dæmi út frá ráðningum og þjálfun.
Velsæld er góður bissness
Hæft og gott vinnuafl, sem getur valið sjálft fyrir hverja það vinnur, velur að vinna þar sem velsæld er höfð að leiðarljósi í stjórnun og starfsumhverfi. Mögulega þurfa stjórnendur og eigendur fyrirtækja að vera ögn hugrakkari þegar kemur að velsæld á vinnustöðum.
Það besta sem Covid hefur gefið okkur
Þó ég sé ekki hrifin af Covid þá neyddi þessi faraldur okkur til að hægja á okkur og líta inn á við og fyrir það má þakka. Margir vilja ekki halda áfram með sama hætti og fyrir Covid, hvort sem er í vinnu eða einkalífi.
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.