Erfiður vinnumarkaður?
Mörgum vinnuveitendum finnst vinnumarkaðurinn erfiður þessa dagana - hvað er best að gera í því, til að ganga betur að ráða inn og halda í gott fólk?
Stjórnun er fag
Stjórnun er fag og stjórnun þarf að sinna vel, alltaf. Ekki bara einhvern tíma þegar mögulega er laus tími.
10 áramótaheit fyrir vinnuna og einkalífið
Um áramót er oft gott að hugsa um hvað maður ætlar sér að fá út úr komandi ári - bæði í vinnu og einkalífi.
Ekki vera starfið þitt!
Það er mjög mikilvægt, bæði fyrir árangur í starfi, verkefnum og einkalífi, að eiga sér líf utan starfsins. Þú ættir ekki að vera bara starfsheitið þitt.
Hybrid-hugleiðingar
Hvað hugsar áhugamanneskja um framtíð vinnu, vinnustaða, vinnuafls og vinnumarkaðar um í sumarfríinu sínu?
Velsæld er góður bissness
Hæft og gott vinnuafl, sem getur valið sjálft fyrir hverja það vinnur, velur að vinna þar sem velsæld er höfð að leiðarljósi í stjórnun og starfsumhverfi. Mögulega þurfa stjórnendur og eigendur fyrirtækja að vera ögn hugrakkari þegar kemur að velsæld á vinnustöðum.
Vertu stjórnandinn sem þig dreymdi um að hafa
Hvernig stjórnandi ert þú eða hvernig stjórnandi viltu vera? Veldu að vera sá stjórnandi sem þig dreymdi um að hafa og notaðu meðfylgjandi leiðir til þess.
Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi
Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.