Stjórnun Herdis Pala Palsdottir Stjórnun Herdis Pala Palsdottir

Erfiður vinnumarkaður?

Mörgum vinnuveitendum finnst vinnumarkaðurinn erfiður þessa dagana - hvað er best að gera í því, til að ganga betur að ráða inn og halda í gott fólk?

Read More
Stjórnun Herdis Pala Palsdottir Stjórnun Herdis Pala Palsdottir

Velsæld er góður bissness

Hæft og gott vinnuafl, sem getur valið sjálft fyrir hverja það vinnur, velur að vinna þar sem velsæld er höfð að leiðarljósi í stjórnun og starfsumhverfi. Mögulega þurfa stjórnendur og eigendur fyrirtækja að vera ögn hugrakkari þegar kemur að velsæld á vinnustöðum.

Read More
Self-Leadership Herdis Pala Palsdottir Self-Leadership Herdis Pala Palsdottir

Á leið í frí…

Það er svo mikilvægt að taka sér gott frí og njóta þess að vera í fríi. Í fríum ætti maður að hugsa sem minnst um vinnuna og mest um hver maður er og hvað manni langar.

Read More

Byrjaðu þitt ferðalag / Stjórnaðu þínu ferðalagi

Hafðu samband ef þig vantar stjórnunarráðgjafa, stjórnendaþjálfa, fyrirlesara eða telur að ég geti aðstoðað þig á einhvern hátt.